Sagaevents er viðburða- og ferðaþjónustufyrirtæki með áralanga reynslu af skipulagningu, hönnun og framkvæmd viðburða af öllu tagi.



Prjónahátíð Reykjavíkur
Aðstoð við framkvæmd og skipulagningu hátíðarinnar, ásamt hönnun prjónaferða um Ísland.

Glamourous Viking Þorrablót
Þorrablót til heiðurs vígreifum formæðrum og -feðrum.

MONKI OPNAR Á ÍSLANDI
Skipulagning, hönnunar samstarf og framkvæmd opnunar MONKI á Ísland.

K100 - TÓNLEIKAR Í BEINNI
Á tímum samgöngubanns tók K100 upp á því að hækka í gleðinni og bjóða upp á lifandi tónleika

EXPO SKÁLINN
Íslenski EXPO skálinn var framlag Íslands til heimssýningarinnar í Sjanghæ árið 2010.


Júróklúbburinn 2020
FÁSÉS blés til glæsilegasta eftirpartýs Söngvakeppninnar sem sést hefur!

Reykjavik Feminist Film Festival - Feminist Circle
Gullni hringurinn með áherslu á jafnréttisbaráttu kvenna á Íslandi.
Exploring The South: Herstory And Day Drinking With Ladies In Film

COS OPNAR Á ÍSLANDI
Skipulagning, hönnunar samstarf og framkvæmd opnunar COS á Íslandi.
HUGMYND AÐ UPPLIFUN
Við leggjum mikið uppúr góðu samstarfi þegar kemur að hugmyndavinnu. Þegar línur hafa verið lagðar útfærir Sagaevents hugmyndirnar, raungerir þær og hannar.
HUGMYNDIR OG HÖNNUN
HUGMYNDIR OG HÖNNUN















SKIPULAG OG UNDIRBÚNINGUR
SKIPULAG OG UNDIRBÚNINGUR
Eftir að hugmyndir og þema hafa verið ákveðin leggur Sagaevents fram kostnaðaráætlun og sér um undirbúning og skipulag. Okkar markmið er að viðskiptavinir okkar fái það allra besa fyrir peninginn.
















FRAMKVÆMD OG UPPLIFUN
Sagaevents tryggir að þú getir notið áhyggjulaus. Uppsetning, framkvæmd og keyrsla viðburða og ferða skiptir höfuð máli í upplifun þátttakenda.
FRAMKVÆMD OG UPPLIFUN



















